Pantið stærðfræðiaðstoðina hér

Áður en tími er pantaður er rétt að koma við í Lyngheiðinni og spjalla aðeins (hringið gjarna fyrst).

Þá er farið yfir óskir nemanda, námsefni og þess háttar. 

 

Þjónustuna er síðan gott að panta með því að nýta formið hér að neðan.

Gert er ráð fyrir einum nemanda en einnig allt að þriggja nemenda hópi.

Upplýsingar sem þurfa að koma fram eru:  Nafn, kennitala, netfang og símanúmer hvers nemanda og æskileg tímasetning.

Verðskrá og greiðslufyrirkomulag er hægt að sjá hér.

 

Tölvupóstum er að jafnaði svarað næsta dag.

Ef hægt er að verða við óskum nemanda er tímasetningin staðfest í svarinu. 

Ef ekki er hægt að verða við óskum nemanda er hringt í hann og lausn fundin.

Note: Please fill out the fields marked with an asterisk.


Google Maps content is not displayed due to your current cookie settings. Click on the cookie policy (functional) to agree to the Google Maps cookie policy and view the content. You can find out more about this in the Google Maps privacy policy.

Lyngheiði 3, 800 Selfoss