Listar yfir námsefni
Eftirfarandi listar miðast við áfangalýsingar fyrir náttúrufræðibrautir framhaldsskóla úr gamla áfangakerfinu.
Nokkrir áfangar eru þó undanskildir t.d. STÆ 313 og STÆ 703.
Þótt einhver skerðing námsefnis verði í nýja þriggja ára kerfinu, er þessi upptalning efnisatriða gagnlegt viðmið.
Kennslan (námsaðstoðin) miðast að sjálfsögðu við þarfir hvers nemanda og við námsefni hans.
STÆ 103
Bókstafareikningur (algebra)
Forgangsröð aðgerða
Liðastærðir og þáttastærðir
Veldareglur
Ferningsrætur
Fyrsta stigs jöfnur
Ein óþekkt stærð
Tvær óþekktar stærðir
Hlutfallareikningur
Hlutföll og prósentur
Vextir
Inngangur að rúmfræði
Punktur og lína
Hringur
Horn
Marghyrningar
Hornaföll
Skilgreiningar hornafalla
Hagnýting hornafalla
Flatarmál
Rétthyrningur
Samsíðungur
Þríhyrningur
Trapisa
Marghyrningur
Hringur
Horn við hring
Umhringur þríhyrnings
Innhringur þríhyrnings
Rúmmál og yfirborðsmál
Kassi
Sívalningur
Pýramíði
Keila
Kúla
Hnitakerfi
Miðpunktur striks
Fjarlægð milli punkta
Jafna línu
STÆ 203
Mengjareikningur
Frumatriði
Aðgerðir
Talnareikningur
Frumtölur og frumþáttun
Brotareikningur
Algildi
Námundun
Bókstafareikningur
Liðun og þáttun
Brotareikningur
Jöfnur og ójöfnur
Annars stigs jöfnur
Algildisjöfnur
Línulegar ójöfnur
Annars stigs ójöfnur
Algildisójöfnur
Veldi og rætur
Heil veldi
Rætur
Brotin veldi
Margliður
Skilgreiningar
Deiling
Núllstöðvar
Þáttun
Formerki
Hnitarúmfræði
Línan
Fleygboginn
Skurðpunktar
Fallafræði
Skilgreiningar
Ferill falls
Veldisföll
Algildisfallið
Margliður
Ræð föll
Fallahugtök
STÆ 303
Vigrar
Skilgreiningar
Samlagning
Hallatala
Lengd
Blandað margfeldi
Innfeldi
Þvervigur
Hagnýting vigra í rúmfræði
Hornaföll
Bogamál og bogaeining (radíani)
Horn milli vigra
Hornafallareglur
Tengsl hornafalla
Summuformúlur
Hornaföll af tvöföldu horni
Hornaföll af hálfu horni
Þáttunar- og liðunarformúlur
Rúmfræði
Þríhyrningar
Sínusreglan og kósínusreglan
Ákveður
Keilusnið
Hringurinn
Sporbaugurinn
Breiðboginn
Stikun og ofanvarp
Hringurinn
Línan
Ofanvarp
Hornafallajöfnur
Grunnjöfnur
A sin2 (v) + B sin (v) + C = 0
cos (v) = sin (qv + u)
A cos (v) + B sin (v) = C o.fl.
Rökfræði
Fullyrðingar og rökaðgerðir
Yrðingar og sannmengi
Hæfar
STÆ 403
Fallafræði
Ferlar falla
Hliðrun
Takmörkuð föll
Einhalla föll
Samhverfir ferlar
Lotubundin föll
Samsett föll
Andhverfur falla
Mikilvæg föll
Veldis- og rótarföll
Algildisfallið
Margliðuföll
Ræð föll
Vísisföll
Lograföll
Markgildi
Samfelldni
Aðfellur
Diffurreikningur
Diffrun
Hornaföll
Veldisföll
Vísisföll
Lograföll
Summa falla
Margfeldi falla
Kvóti falla
Samsett föll
Andhverf föll
Hagnýting diffurreiknings
Útgildi
Beygjuskil
Ferlarannsóknir
STÆ 503
Línuleg nálgun
Diffur
Stofnfall - Óákveðið heildi
Flatarmál
Ákveðið heildi
Heildunaraðferðir
Andhverfur hornafalla
Hlutheildun
Innsetningaraðferðin
Heildun ræðra falla
Rúmmál snúða
Diffurjöfnur
Fyrsta stigs diffurjöfnur
Hagnýting diffurjafna
Hrörnun geislavirks efnis
Stofnstærð o.fl.
Þrepun, runur og raðir
STÆ 603
Breiðbogaföll
Grunnreglur
Summuformúlur
Breiðbogaföll af tvöfaldri breytu
Breiðbogaföll af hálfri breytu
Þáttunarformúlur
Liðunarformúlur
Diffrun
Heildun
Snúðar
Rúmmál
Bogalengd
Yfirborðsmál
Varpanir
Hliðrun
Speglun
Stríkkun
Margföldun um punkt
Snúningur
Pólhnitakerfi
Samband P-hnita og R-hnita
Gröf
Flatarmál
Bogalengd
Yfirborðsmál
Tvinntölur
Heil veldi
Rætur
Samokatala
Vísisfallið ez
Diffurjöfnur
Línulegar annars stigs diffurjöfnur
Hagnýting annars stigs diffurjafna